Strike | A4.is

Strike

RAV268405

Skemmtilegur teningaleikur fyrir alla fjölskylduna!
Kastaðu teningunum inn á leiksvæðið og reyndu að rekast í aðra teninga til að snúa þeim og safna pörum. En gættu þín – ef þú kastar X taparðu teningnum úr leiknum! Þú getur spilað varlega með því að kasta einum teningi í einu, eða tekið áhættu og kastað aftur til að ná fleiri pörum.
Sá sem situr uppi með teninga lengst vinnur leikinn!

  • Fyrir 8 ára og eldri
  • Leikmenn: 2 - 5 
  • Spilatími: 15 mínútur
  • CE-merkt
  • Inniheldur 26 teninga, 1 leiksvæði, 1 mjúka mottu í leiksvæðið og leiðbeiningar
  • Haldið fjarri börnum 3ja ára og yngri
  • Framleiðandi: Ravensburger