Stressbolti Fun 6 mismunandi litir
BR27357
Lýsing
Stressbolti sem gefur litlum fingrum eða taugatrekktum puttum eitthvað að gera. Það má kreista hann að vild því hans hlutverk er að róa og dreifa huganum. Svo er hann líka eins og agalega sætur broskarl sem gerir þetta enn skemmtilegra.
- Mjúkur og fer vel í hendi
- Þvermál: 6 cm
- Kemur í 6 mismunandi litum og útgáfum: Grænum, gulum, fjólubláum, rauðum, appelsínugulum og bláum
- Fyrir 3ja ára og eldri
Framleiðandi: Brunnen
Eiginleikar