Straupappír fyrir plastperlur 2 blöð í pakka | A4.is

Straupappír fyrir plastperlur 2 blöð í pakka

PD807133

Straupappír er nauðsynlegur þegar verið er að perla og búa til listaverk sem á að strauja yfir til að bræða perlurnar. Hann er einfaldlega lagður yfir þær, straujárnið haft vel heitt og svo straujar fullorðinn einstaklingur yfir perlurnar. Gætið þess að láta perlumyndina kólna áður en pappírinn er fjarlægður svo hann rifni hvorki né festist við perlurnar.


  • 2 blöð
  • Stærð á hvoru blaði: 32 x 17 cm
  • Framleiðandi: Panduro