



Stóra páskaföndursettið
PD803408
Lýsing
Stóra páskaföndursettið inniheldur allt sem þarf til að fjölskyldan geti sest niður og föndrað saman skemmtilegt föndur fyrir páskana. Í pakkanum eru m.a. tvö hvít, tvískipt páskaegg sem hægt er að skreyta og fylla svo með einhverju góðgæti, karfa úr flísefni og með handfangi, páskaungi úr tré, málning, perluleir, Hama Midi perlur, perluspjald og margt fleira.
- Fyrir 5 ára og eldri
Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar