



Stólavagn fyrir staflastóla, 25 á grind
JHSTTROLL
Lýsing
Verð 96.990 kr.
Stólavagn fyrir staflanlega stóla.
Stærð: 960x340x920 mm (HxBxD)
Tekur allt að 25 stóla.
Johanson Design hefur ISO 14001 vottun.
Vagninn er húðaður með rafhúðuðu dufti samkvæmt þar til gerðum aðferðum.
Ending vottuð skv. EN 12720:2009+A1:2013.
Við smíði vagnsins vegur endurnýtt efni alls 31,2% af heildarþýngd.
Framleiðandi: Johanson Design
Ábyrgð: 5 ára ábyrgð gagnvart framleiðslugöllum
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur
póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar