Stolab - Miss Tailor Bench bekkur | A4.is

Stolab - Miss Tailor Bench bekkur

STOVMISSTAILORBENCH

Miss Tailor Bench frá Stolab.
Hönnuður: Jonas Lindvall 2020.

Borðið Miss Tailor hefur nú fengið til liðs við sig samnefndan bekk, Miss Tailor Bench.
Bekkur sem hefur sömu mjúku lögun og borðið Miss Tailor.
Létt húsgagn með snúnum mjúkum fótum, úr gegnheilu birki eða eik.
Stolab á í vel heppnuðu samstarfi við hönnuðinn Jonas Lindvall og með Miss Tailor Bench lífgar hann virkilega upp á gamla hefð - bekkinn.
Sem húsgagn er það mjög lýðræðislegt og skapar nálægð milli þeirra sem á því sitja.
Við teljum að bekkurinn endurspegli þarfir okkar tíma með kannski minni svæðum á heimilinu en á sama tíma þörf fyrir að geta safnast saman í stærri hópi við borð.
Miss Tailor Bench er einnig hægt að nota sem stofuborð.

Miss tailor Bench kemur í gegnheilu birki eða eik.
Heildarhæð: 45 cm.
Lengd: 160 cm.
Dýpt: 42 cm.
Sætisdýpt: 42 cm.
Sethæð: 45 cm.

Framleiðandi: Stolab Svíþjóð
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum

Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.