Stolab - Miss Holly Chair stóll | A4.is

Stolab - Miss Holly Chair stóll

STOVMISSHOLLYCHAIR

Miss Holly Chair frá Stolab.
Hönnuður: Jonas Lindvall 2011.

Miss Holly stóllinn er framleiddur með virðingu fyrir fortíðinni og tilfinningu fyrir því sem vantar í dag.
Jonas Lindvall fékk innblástur frá Windsor stólum alls staðar að úr heiminum og hannaði sína eigin útgáfu með tvívíðu yfirbragð.
Þokkafullur og rausnarlegur á sama tíma, þessi stóll er jafn aðlaðandi sem hagnýtur og hefur mörg smáatriði sem bera vitni um fagmennsku og ást hönnuðarins á viði sem efni.
Miss Holly nýtur sín jafnt einn og sér í stofunni eða margir saman í fullbúinni setustofu.
Sætishæð Miss Holly hentar fyrir flest borðstofuborð.

Miss Holly Chair er úr gegnheilli eik eða aski.
Miss Holly Chair hefur Möblefakta vottun.

Heildarhæð: 85 cm.
Vídd: 62 cm.
Lengd: 54 cm.
Sætisdýpt: 40 cm.
Sethæð: 44 cm.
Framleiðandi: Stolab Svíþjóð
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum

Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.