Stolab - Bolt Stool kollur | A4.is

Stolab - Bolt Stool kollur

STOVBOLTSTOOL

Bolt Stool frá Stolab.
Hönnuður: Per Bornstein 2021.

Bolt er hannaður af sænska arkitektinum Per Bornstein árið 2021.
Bolt er hluti af stólaúrvalinu okkar og er erkitýpa af kolli.
Kollur sem passar á minnstu staði en heldur samt fallegum eiginleikum sínum.
Bolt Stool er með fallega útbúnu sæti úr gegnheilu birki og er staflanlegur.

Bolt Stool er gerður úr gegnheilu birki og hægt að fá í nokkrum litum.
Heildarhæð: 45 cm.
Vídd: 39 cm.
Lengd: 39 cm.
Sætisdýpt: 39 cm.
Sethæð: 45 cm.

Framleiðandi: Stolab Svíþjóð
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum

Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.