Stolab - Arka Loungechair hægindastóll | A4.is

Stolab - Arka Loungechair hægindastóll

STOVARKALOUNGE

Arka Loungechair frá Stolab.
Hönnuður: Yngve Ekström 1955.

Árið 1955 hannaði Yngve Ekström lágan Windsor stól fyrir Stolab sem fékk nafnið Arka.
Nafnið er skammstöfun á rómversku bogadregnum gangstéttum sem kallast arcades og bogadregna lögunin er að finna í sérstakri hönnun setustólsins.
Þessi hönnun er klassísk í dag og hefur verið dáð í gegnum árin.

Arka Louncechair er gerður úr gegnheilu birki eða eik.
Arka Loungechair hefur Möblefakta vottun.

Heildarhæð: 67 cm.
Vídd: 72 cm.
Lengd: 54 cm.
Sætisdýpt: 43 cm.
Sethæð: 37 cm.
Framleiðandi: Stolab Svíþjóð
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum

Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.