Stitch demantaföndur - lyklakippa | A4.is

Nýtt

Stitch demantaföndur - lyklakippa

GIXTT700307

Stich lyklakippa

Skemmtileg lyklakippa sem er eins og skartgripur, hún er svo flott.

Forprentað sniðmát með líflegu Stitch mynstri og föndur demantar og lyklakippan sem þetta er fest á.

Hægt er að festa lyklakippuna á tösku eða bakpoka sem skraut

Um vöruna:

  • Virkjar sköpunarþörf barna
  • Glitrandi föndur demantar með lími
  • Áhöld sem þarf: töng og flokkunardisk
  • Lyklakippa
  • Leiðbeiningar
  • Aldur: frá 8 ára og eldri

 Framleitt fyrir Grafix