

Stimpilpúði fyrir handa- og fótaför svartur
PD301389
Lýsing
Búðu til litlar og fallegar minningar með sætu handa- og/eða fótafari ungbarnsins. Með þessum stimpilpúða þarf fótur eða hönd barnsins ekki að snerta blekið. Þú einfaldlega leggur pappírinn sem fylgir með niður, setur stimpilpúðann á hvolf, þannig að blekið snýr niður að pappírnum, ofan á blaðið og fyrir miðju. Síðan er fæti eða hönd barnsins þrýst varlega og jafnt á bakhlið stimpilpúðans og þar með er þetta komið. Þegar búið er að stimpla handa- og/eða fótafarið þarf myndin að þorna í einn til tvo daga áður en hún er til dæmis sett í ramma. Það er tilvalið að taka stimpilpúðann til dæmis með á fæðingardeildina svo hægt sé að taka fótafar strax og setja á fæðingarspjald barnsins.
- Litur: Svartur
- Stærð á stimpilpúða: 5,7 x 9,4 cm
- 2 blöð, hvítur pappír, stærð 8,4 x 12,2 cm
- Merki: Blekpúði, ungabarn, stimpla handafar, stimpla fótafar
- Framleiðandi: Panduro