


STERK - Safrangul
DAL312858
Lýsing
Sterk er hlýtt og vandað fjögurra þráða garn sem hentar fullkomlega í ýmsan fatnað á bæði börn og fullorðna, til dæmis peysur, vesti, sokka og húfur.
- Litur: Safrangul
- Efni: 40% alpakka, 40% merínóull, 20% nælon
- Ráðlögð prjónastærð: 4
- Prjónfesta til viðmiðunar: 22 lykkjur á prjóna nr. 4 = 10 cm
- Þyngd: 50 g
- Lengd: U.þ.b. 137 metrar
- Þvottur: Mest 30°C á ullarprógrammi
- Framleiðandi: Dale
Eiginleikar