STERK - Rosa kamel | A4.is

STERK - Rosa kamel

DAL312911

Sterk er hlýtt og vandað fjögurra þráða garn sem hentar fullkomlega í ýmsan fatnað á bæði börn og fullorðna, til dæmis peysur, vesti, sokka og húfur. 


  • Litur: Rosa kamel
  • Efni: 40% alpakka, 40% merínóull, 20% nælon
  • Ráðlögð prjónastærð: 4
  • Prjónfesta til viðmiðunar: 22 lykkjur á prjóna nr. 4 = 10 cm
  • Þyngd: 50 g
  • Lengd: U.þ.b. 137 metrar
  • Þvottur: Mest 30°C á ullarprógrammi, leggið til þerris, þolir ekki mýkingarefni


Framleiðandi: Dale