


Nýtt
Stella bambi - spiladós
LIL83391
Lýsing
Þessi fallegi bangsi spilar í hvert sinn sem togað er í brúnu viðarflautuna. Auðvelt er að festa bangsann við leikgrindur,rúm og vagna. Hann er því góður ferðafélagi. Frábær gjöf handa nýfæddu kríli.
- Aldur: 0+ mánaða
- Stærð: 20 x 11 x 32cm
- Efni: 100% Lífrænt litað jersey efni. Viðarflauta úr við. Fylling: 100% Polyester.
- Þvottur: Viðkvæmur þvottur, 30°C
Framleiðandi: Lilliputiens
Eiginleikar