



Nýtt
Stella bambi - mjúkur vinur
LIL83385
Lýsing
Þessi mjúki lífræni vinur veitir barninu huggun og öryggi um ókomin ár. Höfuðið er fingurbrúða og það er einfalt að festa snuð við hann. Frábær gjöf handa nýfæddu kríli.
- Aldur: 0+ mánaða
- Stærð: 32 x 3 x 32cm
- Efni: Lífrænt litað jersey efni og lífræn bómull. Fylling: 100% Polyester.
- Þvottur: Viðkvæmur þvottur, 30°C
Framleiðandi: Lilliputiens
Eiginleikar