



Stærðfræðispil Tri-Facta
LER3038
Lýsing
Skemmtilegt stærðfræðispil sem þjálfar reikningskunnáttu; að leggja saman, draga frá, uppbyggingu jöfnunnar og úrlausn vandamála.
- Fyrir 6 ára og eldri
 - Fjöldi leikmanna: 2 - 4
 - Þríhyrnt borðspil
 - 100 talnaspjöld
 - 4 plastbakkar
 
Framleiðandi: Learning Resources
Eiginleikar