Stærðfræðispil - leikið með tölur
AKR30696
Lýsing
Hér læra þátttakendur allt um tölur og niðurbrot þeirra í þessu spili sem þróar stærðfræðilegan skilning, til að skilja tölur upp að 10.
- Þjálfar innsæi, samsetningu, niðurbrot, jafngildi, samlagningu og frádrátt
- 62 spjöld, u.þ.b. 12,4 x 9 cm
- Kemur í kassa með handfangi svo auðvelt er að fara með spilið á milli og geyma það á öruggum stað þegar það er ekki í notkun
- Hannað af José Antonio Fernándes Bravo, sérfræðingi í stærðfræði, rithöfundi, kennara, rannsakanda, háskólaprófessor og samstarfsaðila í Department of Early Childhood og námi án aðgreiningar hjá UNESCO
- Hentar sérlega vel fyrir þá sem glíma við námsörðugleika eða hafa sérþarfir
- Fyrir 4 ára og eldri
Framleiðandi : Akros
Eiginleikar