Stærðfræðilykill 3 | A4.is

Stærðfræðilykill 3

FOR320777

Stærðfræðilykill 3.

Höfundur: Eygló Guðmundsdóttir.

Lýsing: Þriðji lykill af þremur. Á þeim eru samankomnar allar þær formúlur og reglur sem gert er ráð fyrir að nemendur framhaldsskólanna kunni skil á, hvaða námsbraut sem þeir velja sér. Efnið er afburða skýrt og skipulega sett fram, með dæmum og útlistunum, og nemandinn hefur sannarlega í hendi sér allt námsefnið. Stærðfræðilykill 3 geymir yfirlit yfir eftirtalin atriði:

1. Runur og raðir

2. Formleg skilgreining á markgildi

3. Heildi sem markgildi summu

4. Þrívíð rúmfræði

5. Tölfræði og líkindareikningur

6. Tvinntölur

7. Deildajöfnuður

Hér birtast skýrar reglur og lýsandi dæmi.

Útgefandi: Forlagið/Mál og menning, 2000.