
Nýtt
Stærðfræði 2B - 2025 útgáfa
IDN675587
Lýsing
Stærðfræði 2B er ætluð nemendum á 2. þrepi í stærðfræði í framhaldsskóla.
Í bókinni er fjallað um algebru, föll, mengi og rökfræði.
Bókin í þessu formi kom fyrst út 2023, en kemur nú aftur út 2025. Hér er um hefðbundna uppfærslu að ræða - bætt hefur verið við æfinga- og sýnidæmum, auk smávægilegra leiðréttinga.
Höfundar: Gísli Bachmann og Helga Björnsdóttir
Útgáfuár: 2025
Útgefandi: Iðnú
Eiginleikar