
Nýtt
Stærðfræði 2A - 2025 útgáfa
IDN675570
Lýsing
Þessi kennslubók er ætluð nemendum á 2. þrepi (fyrsta áfanga) í stærðfræði í framhaldsskóla. Í henni er fjallað um rúmfræði með teikningum, viðskiptareikning, tölfræði og líkindi.
- Höfundar: Gísli Bachmann og Helga Björnsdóttir
- Útgáfuár: 2025
Eiginleikar