
Stækkunargler, stórt: 19,5 x 10,8 x 30 mm
INV081059
Lýsing
Stækkunargler, stórt, 19,5 x 10,8 x 30 mm.
Lýsing: Létt í hendi, þvermál plastlinsu er 100 mm með 2x stækkun. Innfeld stækkunargler eru með 20 mm þvermál; 3x og 4x stækkun. Gúmmíhandfang með góðu og öruggu gripi fyrir börn sem fullorðna.
Framleiðandi: Invicta.
Lýsing: Létt í hendi, þvermál plastlinsu er 100 mm með 2x stækkun. Innfeld stækkunargler eru með 20 mm þvermál; 3x og 4x stækkun. Gúmmíhandfang með góðu og öruggu gripi fyrir börn sem fullorðna.
Framleiðandi: Invicta.
Eiginleikar