Stafastuð A-Ö | A4.is

Stafastuð A-Ö

BAR001

Einfalt spil er nýtist ungum nemendum sem eru að læra stafina og að lesa.



Stafastuð - frá A til Ö er skemmtilegt og fallegt stafaspil fyrir börn. Hægt er að spila stafaspilið á marga mismunandi vegu og það hentar bæði börnum sem eru að kynnast stöfunum og þeim sem eru lengra komin. Þetta er spil sem að ungir stafa- og spila áhugamenn ættu ekki að láta fram hjá sér fara.



Spilið inniheldur:


32 stafaspil


32 myndaspil


2 stafrófsspil



Eyrún Pétursdóttir sá um að myndskreyta spilið með einstaklega fallegum vatnslitamyndum. Myndirnar eru sannkallað augnakonfekt og ættu að fá öll börn til að falla í stafi.



Hægt að spila:



Slagur - hærra spilið í stafrófinu er slagur


Að stafa - spilað með myndir og stafi - tvær útgáfur


Bingó - spilað með myndir og stafi


Veiðimann -para saman upphafsstaf á mynd við stafaspil.


Samstæðuspil - para saman upphafsstaf á mynd við stafaspil.




Útgefandi: Bára Brandsdóttir og Eyrún Pétursdóttir