
Stafakarlarnir
FOR295859
Lýsing
Stafakarlarnir lifna við í þessu skemmtilega ævintýri og verða að litlum körlum sem langar ekkert meira en að fá að leika sér. Þeir eru ótrúlega skemmtilegir og kenna barninu að þekkja stafina og hljóðin sem þeir gefa frá sér og gera lestrarnámið að leik. Stafakarlarnir er ein vinsælasta barnabók sem komið hefur út hérlendis.
- Höfundur: Bergljót Arnalds
- 44 bls.
- Innbundin
- Merki: Barnabók, fræðslubók, lestrarkennsla, 0-5 ára, 6-12 ára
- Útgefandi: JPV, 2024