

Tilboð -20%
Stacrobats
RAV208951
Lýsing
Spilið byrjar með því að svört fígúra stendur á stalli og síðan skiptast leikmenn á að raða loftfimleikamönnum sínum þar ofan á og búa þannig til nokkurs konar turn. Ef leikmaður lendir í því að einhver detti úr staflanum á meðan hann er að gera, þarf viðkomandi að taka þann loftfimleikamann. Sá sem fyrstur nær að losa sig við alla sína loftfimleikamenn vinnur.
- Fyrir 5 ára og eldri
- Fjöldi leikmanna: 1-4
- Leiktími: 10 mínútur
- Hönnuðir: Theo og Ora Coster, Kinetic, Wolfang Scheit
- Merki: Barnaspil, fjölskylduspil, partíspil, partýspil, frístund
- Framleiðandi: Ravensburger
Eiginleikar