STÆ 2VM, Jón Þorvarðar | A4.is

STÆ 2VM, Jón Þorvarðar

STAE904959

Þungamiðja STÆ 2VM er rúmfræðileg í eðli sínu, bæði í fleti og í hnitakerfi. Nemendur kynnast hornum í hring, einshyrndum þríhyrningum og hornaföllum rétthyrnds þríhyrnings. Bein lína, annars stigs jöfnur og fleygbogar mynda síðan ágæta samfellu. Hagnýt dæmi af ýmsum toga fá einnig sitt pláss. Efnisyfirlit: Veldi og rætur Í Mengi og mengjareikningur Í Einshyrndir þríhyrningar Í Horn í hring Í Hornaföll Í Bein lína í hnitakerfi Í Annars stigs jöfnur Í Fleygbogar. Bókin hentar vel til kennslu á öðru hæfnisþrepi framhaldsskóla.