sshhh2 Funda- og næðisrými fyrir tvær persónur | A4.is

sshhh2 Funda- og næðisrými fyrir tvær persónur

ANTSSHHH2

Frá Studio Anti Evavaara Design kemur sshhh2 sem bæði er hægt að nota sem fundarrými fyrir tvær persónur eða næðisrými fyrir eina til tvær persónur.


Verð 2.738.990 kr


Auðvelt er að færa klefann til ef breyta þarf uppsetningu heildarrýmis. Einungis tekur 5-15 mín. að setja klefann saman og engin þörf á verkfærum.


sshhh2 er hægt að fá með Focus Melange áklæði og fjölda lita.

Vottun áklæðis: EU Ecolabel og OKO-TEX Standard 100

Helstu mál:

Hæð: 1830 mm

Vídd: 770 mm

Dýpt: 1960 mm

Þyngd: 220 kg.

Class C skv. ISO 23351-1:2020


Framleiðandi: Studio Anti Evavaaria Design


Framleiðsluland: Finnland


Komdu til okkar í sýningarsal húsgagna í Skeifunni 17 til að fá nánari upplýsingar eða sendu okkur fyrirspurn á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.