sshhh11 Símaklefi fyrir eina persónu | A4.is

sshhh11 Símaklefi fyrir eina persónu

ANTSSHHH11

Frá Studio Anti Evavaara Design kemur sshhh11 símaklefi eða næðisrými fyrir eina persónu.


Auðvelt er að færa klefann til ef breyta þarf uppsetningu heildarrýmis.


sshhh11 er hægt að fá með úrvali áklæða og lita til að velja úr.


sshhh11 kemur í eftirfarandi útfærslu:

Innra byrði klætt með ljósgráu felt

Led lýsing

Rafmagnsinnstunga og 2 USB tengi

Borð

Glerhurð og gler úr öryggisgleri


Öflugt og hljóðlátt loftræstikerfi sem endurnýjar loft 100% á hverri mínútu

Dempar hljóð inn og úr úr klefanum


Nett hjól undir klefanum sem auðvelda flutning.

Kemst í gegnum 80 cm. breiðar dyr og smellpassar í lyftu milli hæða

Þarf einungis 1 fermeter af gólfplássi


Vegur aðeins 130 kg.

Helstu mál:

Hæð: 2000 mm

Vídd: 790 mm

Dýpt: 1140 mm


Framleiðandi: Studio Anti Evavaaria Design

Framleiðsluland: Finnland

Komdu til okkar í sýningarsal húsgagna í Skeifunni 17 til að fá nánari upplýsingar eða sendu okkur fyrirspurn á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.