sshhh1 Síma- og næðisrými fyrir eina persónu | A4.is

sshhh1 Síma- og næðisrými fyrir eina persónu

ANTSSHHH1

Frá Studio Anti Evavaara Design kemur sshhh1 sem bæði er hægt að nota sem símaklefa eða næðisrými fyrir eina persónu.
Auðvelt er að færa klefann til ef breyta þarf uppsetningu heildarrýmis.
sshhh1 er hægt að fá með úrvali áklæðis og lita.

Framleiðandi: Studio Anti Evavaaria Design
Framleiðsluland: Finnland

Komdu til okkar í sýningarsal húsgagna í Skeifunni 17 til að fá nánari upplýsingar eða sendu okkur fyrirspurn á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.