




Eldhúsrúllustandur Squire svartur
HAB1004313040
Lýsing
Flottur eldhúsrúllustandur sem sér til þess að eldhúsrúllan eigi sér fastan samastað. Standurinn er með handfangi svo það er lítið mál að færa hann á milli staða, t.d. af eldhúseyjunni yfir á borðstofuborðið og hann er með lítill stöng sem heldur við rúlluna og gerir það auðveldara að rífa af henni blað.
- Litur: Svartur
- Stærð: 16,5 x 32 cm
- Tekur 1 rúllu
- Efni: 100% stál
- 5 ára framleiðsluábyrgð
- Hönnuður: David Green
Framleiðandi: Umbra
Eiginleikar