SportX Smashball boltasett | A4.is

SportX Smashball boltasett

VAN2008317

Ótrúlega skemmtilegt sett þar sem lið keppast um að koma boltunum sem oftast í netið.


  • Net á grind (þvermál 90 cm, hæð 20 cm)
  • 1 stór bolti (þvermál 12 cm)
  • 2 litlir boltar (þvermál 9 cm)
  • 1 boltapumpa
  • Fyrir 7 ára og eldri

    Aðferð: Byrjið á því að slá boltann með hendinni í netið í átt að andstæðingnum. Hvert lið má að hámarki slá boltanum á milli sín þrisvar sinnum áður en hann er sleginn í átt að netinu og rétturinn fer til andstæðingsins. Slá má boltanum upp eða niður og með hnefanum eða lófanum. Liðið sem er að gefa boltann heldur áfram að gefa þar til hitt liðið hefur unnið sér inn stig og þá fer rétturinn yfir til liðsins sem var að gefa boltann. Spilað er upp í 21 stig í hverjum leik og liðið sem vinnur tvo leiki af þremur stendur uppi sem sigurvegari.


Framleiðandi: Van der Meulen