


SportX Mini badmintonsett
VAN2004144
Lýsing
Skemmtilegt badmintonsett sem fer lítið fyrir og því er auðvelt að taka það með í ferðalagið eða skella sér út í garð og taka einn leik eða svo. Er í poka sem hægt er að geyma allt settið í.
- 2 litríkar flugur fylgja
- Fyrir 3ja ára og eldri
Eiginleikar