
Spjaldskrárbox A7 með milliblöðum og spjöldum
BR2057025
Lýsing
Spjaldskrárbox er tilvalið undir spjöldin sem gott er að hafa á vísum stað; t.d. fyrir þá sem vilja halda utan um ákveðnar upplýsingar, hvort sem þær tengjast starfi eða einkalífi.
- Litur: Tulip
- Fyrir allt að 200 A7 spjöld
- 100 línustrikuð spjöld fylgja
- Milliblöð A-Z fylgja
- Stærð: 12 x 9,5 x 6,5 cm
Framleiðandi: Brunnen
Eiginleikar