



Hilla með spegli Cubiko svört
HAB1012828040
Lýsing
Falleg og stílhrein hilla með spegli og 5 snögum þar sem þú getur geymt litla hluti á bak við spegilinn og hengt létta hluti eins og lyklakippu, trefil og húfu á snagana. Hillan er tilvalin í t.d. forstofu, á baðherberg eða svefnherbergi.
- Litur: Svartur
- Stærð: 32 x 10 x 20 cm
- Efni: Dufthúðaður, ryðþolinn málmur
Framleiðandi: Umbra
Eiginleikar