SPARKlink Air | A4.is

SPARKlink Air

PASPS-2011

SPARKlink Air.

- Snúrulaus lausn fyrir iPad og Android spjaldtölvur.
- Tengdu nema við spjaldtölvuna þína.

SPARKlink® Air gerir nemendum og kennurum kleift að tengja einhvern af 70 PASCO Pasport nemum (sensors) við tækin sín með USB eða í gegnum Bluetooth. Þetta tæki gerir nemendum fært að safna gögnum í skólastofunni með borð- eða fartölvum en styður einnig gagnasöfnun um Bluetooth í iOS og Android spjaldtölvum.

Eiginleikar.

SPARKlink Air er kjörið tæki fyrir skóla með tölvur, spjaldtölvur, eða sambland af báðum. Tækið býr yfir tveimur nematengjum, innbyggðum Hita- og Rafspennunemum, USB og Bluetooth tengingum og er í harðgerðu hulstri.

• Hraðvirkir Hita- og Rafspennunemar fylgja.
• Bluetooth tengingar fyrir Mac, Windows, iOS, og Android tæki.
• Endurhlaðanleg rafhlaða fyrir 4 - 6 klst. samfleyta gagnaöflun í einu.
• Sveigjanleg hönnun gerir nemendum fært að rannsaka náttúruna innan sem utan skólans.

Framleiðandi PASCO Scientific (www.pasco.com)