Spænskur málfræðilykill | A4.is

Spænskur málfræðilykill

FOR315520

Spænskur málfræðilykill.

Höfundur: Sigurður Hjartarson.

Lýsing: Hér má finna grundvallaratriðin í spænskri málfræði. Handhægt hjálpargagn fyrir námsmenn.
Málfræðilykillinn fjallar um: Greina, nafnorð, lýsingarorð, smækkunar- og stækkunarendingar, fornöfn, atviksorð, töluorð, forsetningar, samtengingar og sagnir.

Útgefandi: Forlagið/Mál og menning, A3-form, samanbrotið, 1994.