
Tilboð -50%
Soul, svart Select, 3D armar, Mesh String, lítil seta
SAVM10031615803D
Lýsing
Savo Soul skrifborðsstóllinn er hannaður fyrir hreyfingu og fylgir náttúrulegum hreyfingum líkamans
sem hjálpar til að halda réttri líkamsstöðu og stuðlar að betri líðan þó lengi sé setið við skrifborðið.
Stóllinn kemur með 3D örmum og minni setu.
Hæðarstillanlegur
Hæðarstillanlegt bak
Stillanleg seta
Hallanleg seta
Stillanlegir armar 3D
Styður við mjóhrygg
Mótstöðustilling fyrir mismunandi þyngd
Mjúkur og sveigjanlegur
Savo Soul er skrifborðsstóll þar sem hvert smáatriði er hugsað til enda.
Stóllinn er hannaður fyrir hreyfingu og hefur einstaka eiginleika á borð við sjálfvirkt hallandi viðnám, samhæfða hreyfingu setu og baks og sveigjanlegan stuðning
Savo Soul auðveldar þér að ná fram þeirri hreyfingu sem líkaminn þarf við mikla kyrrsetu.
Stóllinn er EN 1335-1-2- vottaður
10 ára ábyrgð.
Framleiðandi: Savo Office seating
Savo er ISO 14001 vottað fyrirtæki.
Eiginleikar