Solitaire | A4.is

Solitaire

DJ00813

Solitaire er klassísk þraut þar sem þú þarft að losna við allar kúlurnar fyrir utan þá síðustu. Á borðinu eru 33 holur, og spilið hefst með allar holur fullar nema eina. Þú mátt láta kúlu hoppa yfir aðra í tómt pláss hinu megin við, og tekur þá kúluna sem þú hoppaðir yfir. Þessi leikur þjálfar þolinmæði og rökhugsun.

·Fyrir 7-99 ára

·Stærð pakka 21,5 x 21,4 x 4,9 cm

Framleiðandi Djeco