Söguröðunarrammi: Hljóðupptökur fyrir 6 atr./atbur | A4.is

Söguröðunarrammi: Hljóðupptökur fyrir 6 atr./atbur

TTS-EL00153

Söguröðunarrammi: Hljóðupptökur fyrir 6 atriði og/eða atburðaraðanir. Lýsing: Útbúðu eigin sögu með tali, stundatöflur eða spurningaleiki með þessum óviðjafnanlega Söguröðunarramma. Ákaflega auðvelt er að nota hann og hann nýtist inna allra námsgreina. Kennarar eða nemendur geta sett inn allt að 6 eigin myndir eða orð og bætt síðan 10 sekúnda hljóðritun við þær/þau, smellt á hnapp til að hlusta á árangurinn. Það er hentugt að hengja Söguröðunarramman upp á vegg og hann hentar vel í að byggja upp sögur í allt að 6 þrepum, sbr. atburðaraðanir. Þá hentar Söguröðunarramminn vel fyrir einhverf börn, t.d. sem sjónræn stundatafla til að skipuleggja daginn fyrir þeim. Söguröðunarramminn kemur með 6 auðum innleggjum. Þau eru gerð úr plexigleri með frönskum rennilás að framanverður til að festa spöld á. Aldur: 5-7 ára. Námsgreinar: Tungumál, Sérkennsla, Upplýsinga- og tæknimennt. Söguramminn fékk NASEN verðlaun árið 2011. Rammastærð: 11.5 x 56 sm. Innleggsstærð: 7 x 8 sm.