









Softline borðskilrúm, þykkt 30 og þykkt 40 mm, margar stærðir
ABSVEFSOFTLINEBORD
Lýsing
Softline borðskilrúm.
Softline skilrúm skartar tímalausri hönnun sem gleypir hávaða á áhrifaríkan hátt og skapar skemmtilegan hljóðheim. Hönnunin einkennist af „little gestures“ – eins og ávöl hornin, sem stuðla að aðlaðandi og vinalegu andrúmslofti. Softline er samhæft við aðrar innréttingar og fellur inn í flestar aðstæður. Þú gerir skilrúmin að þínum með vali á lit og áklæði.
Tvær mismunandi þykktir borðskilrúma í boði:
Veldu 30 mm fyrir þynnra og glæsilegra útlit.
Veldu 40 mm fyrir enn betri hljóðdeyfingu.
Margar stærðir og gerðir í boði.
Abstracta er ISO 9001 og ISO 14001 vottað fyrirtæki.
Vottanir: Möbelfakta, EN 1023, ISO 16000-3&6, ISO 354, ISO 2018
Framleiðandi: Abstracta
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum
Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17
til að fá nánari upplýsingar eða sendu okkur línu á husgogn@a4.is og við svörum
um hæl.
Eiginleikar