So Clover ! - á íslensku | A4.is

Tilboð  -40%

So Clover ! - á íslensku

NG491059

So Clover! er nýtt samvinnuspil á íslensku sem snýst um að tengja saman orð. Hver leikmaður fær lykilorð og skrifar í laumi hugtak sem bæði orðin eiga sameiginlegt á smáraplötuna sína; þetta eru vísbendingarnar ykkar.


Svo vinnið þið saman til að reyna að finna út lykilorð hvers annars


Aldur: 10 ára og eldri


Fjöldi: 3-6 leikmenn


Spilatími: 30 mín.


Höfundur: François Romain