
Snagi Sticks svartur
HAB318211040
Lýsing
Það sem við fyrstu sýn virðist vera vegglistaverk er í raun þessi flotti snagi. Hægt er að leggja krókana 5 niður en hver þeirra þolir allt að 2,3 kg. Það er því t.d. hægt að hengja upp frakkann, dúnúlpuna eða veskið.
- Litur: Svartur
- Stærð: 49 x 18 x 3 cm
- 5 krókar sem hægt er að fella að veggnum til að spara pláss
- Hver krókur getur borið allt að 2,3 kg
- Festingar fylgja
- Efni: 90% ABS, 8% PP, 2% stál
- 5 ára framleiðsluábyrgð
- Hönnun: David Quan
Framleiðandi: Umbra
Eiginleikar