

Snagi Cubiko svartur
HAB1016881040
Lýsing
Flottur og stílhreinn snagi, með 5 krókum sem hægt er að færa til eftir þörfum. Hentar frábærlega í öll rými; til dæmis inn á baðherbergi, í svefnherbergi og forstofuna.
- Litur: Svartur
- Stærð: 53 x 6 x 15 cm
- 5 snagar sem hægt er að færa til eftir þörfum
- Hver snagi ber allt að 2,2 kg
- Efni: 98% stál, 2% ABS
- 5 ára framleiðsluábyrgð
- Hönnuður: Erica Stevens
Framleiðandi: Umbra
Eiginleikar