Snagahengi Estique Black-Walnut | A4.is

Snagahengi Estique Black-Walnut

HAB1004045048

Flottur snagi sem hægt er að festa á vegg eða yfir hurð, með 14 krókum sem gerir þér auðvelt að hafa gott skipulag á hlutunum. Hver krókur er með trékúlu á endanum svo það er engin hætta á að rífa það sem hengt er á krókinn.


  • Litur: Black-Walnut
  • Stærð: 36 x  60 x 11 cm
  • Passar yfir allt að 3,8 cm þykka hurð
  • 14 krókar með trékúlum
  • Efni: 92% stál, 8% skógarbeyki
  • 5 ára framleiðsluábyrgð
  • Hönnuður: Eugenie de Loynes


Framleiðandi: Umbra