Smásjá, þráðlaus, stafræn - Easi-Scope 2 | A4.is

Smásjá, þráðlaus, stafræn - Easi-Scope 2

TTSEL00470

Smásjáin er þráðlaus og endurhlaðanleg. Mögulegt er að nota smásjána bæði innan- og utandyra. Smáforritið Xploview gerir þér kleift að nota spjaldtölvu- eða símaskjáinn til að rannsaka laufblöð, köngla, smápeninga eða hvaðeina sem þér dettur í hug. Aðrir punktar: - Stækkun: Allt að 43x - Styður: iOS, Android og Windows (XP og allar nýrri útgáfur). - Drægni: 10 metrar - Hentar fyrir börn á aldrinum 5-16 ára