Smásjá fyrir byrjendur | A4.is

Smásjá fyrir byrjendur

FRE078485

Smásjá fyrir byrjendur,

Lýsing: Þetta er tilvalin byrjendasmásjá! Hún gerir börnum kleift að horfa á sýni að ofan (lóðrétt box) og einnig að neðan (láréttur færslubakki). Lárétti hlutinn er lokaður til að hindra að lifandi sýni sleppi út. Einnig er hægt að taka hann af og nota sem sérstakt box með linsu í loki.

Dreifing: Frederiksen