Smásjá, barna | A4.is

Smásjá, barna

LER2760

Smásjá, barna.

Lýsing: Smásjá sem hentar fyrir yngstu börnin.

Aldur: 3-7 ára.

•Litrík smásjá fyrir unga náttúrufræðinga
•Þægilegt fyrir börn að horfa í sjónpípuna
•Auðvelt fyrir börn að stækka
•Sýnabox fylgir (glært plast)
•Hægt að taka smásjánna úr vöggunni sem er afar hentug til að ferðast með hana
•20x stækkun og notendavænn stillihnappur fyrir brennivídd
•Stærð: 20.5 sm L x 10 sm B.