Nýtt
Smágjafir geimurinn og skrímsli - pakki með 6 gjöfum
SAMS-SKOR-2
Lýsing
Jólasveinninn kemur í kvöld! Í þessum pakka eru sex skógjafir sem eru tilvaldar og þægilegar fyrir jólasveininn að setja í skóinn hjá öllum þeim sem elska geiminn og skrímsli. Endurskinsmerki fylgir að auki í pakkanum á meðan birgðir endast.
- Í pakkanum:
- Stressbolti FUN (ATH. litur valinn af handahófi í pakkann)
- Límmiðar, geimurinn, 160 stk.
- Blýantur Space Adventure (ATH. útgáfa valin af handahófi í pakkann)
- Tattú sem lýsa í myrkri, 2 arkir í pk.
- Gormur í regnbogans litum
- LEGO Minifigures, sería 26 (ATH. útgáfa valin af handahófi í pakkann)