Nýtt
Slímsett - Slime LAB
GAL1004870
Lýsing
Búðu til þína eigin ljómandi, slímugu geimveru, skoppandi bolta og gúmmípöddu! Með þessu flotta setti getur þú prófað hin ýmsu slím, búið til þítt eigið jukk og prófaðu dolluna sem gefur frá sér skondin hljóð. Í settinu eru sjö slímug verkefni! Hlaut verðlaunin Progressive Preschool Award sem besta STEM (e. Science, technology, engineering & mathematics) árið 2019.
- Fyrir 5 ára og eldri
- Leiðbeiningar fylgja
- ATH. Inniheldur smáhluti, haldið frá börnum undir 3ja ára
- Framleiðandi: Galt
Eiginleikar