Slímsett Elmer´s skiptir litum | A4.is

Nýtt

Slímsett Elmer´s skiptir litum

ANTA1729980

Slímsett Elmer´s ógegnsætt

Hin vel þekkta Elmer´s lím- og slímvörulína fæst nú hjá A4.

Í þessum pakka er:

1 flaska Elmer's fjólublátt skóla-/föndurlím 147 ml

1 flaska Elmer's bleikt skóla-/föndurlím 147 ml

2 flöskur af Elmer's töfravökva 259 ml

Þegar blandað er saman líminu við töfravökvann, þá verður til ómótstæðilegt slím.


Framleiðandi: Newell