



Slímsett Elmer´s metallic
ANTA1730002
Lýsing
Slímsett Elmer´s metallic
Hin vel þekkta Elmer´s límvörulína fæst nú í verslunum A4 og á www.a4.is.
Þegar blandað er saman glæru eða hvítu Elmer´s lími við Elmer´s töfravökva, þá verður til ómótstæðilegt slím. Í þessu setti er allt sem þarf til að búa til metallic slím.
Framleiðandi: Newell